Dagbók

Jæja það þýðir víst lítið annað en að breyta þessu í leiðinlega dagbók (leiðinleg fyrir ykkur, þ.e. ef það er nokkur þarna úti sem er að lesa þetta – en veitir mér aðhald… kannski get ég reynt að gera þetta eitthvað skemmtileg en lofa því ekki). Ég þarf á meira aðhaldi að halda, að það […]

Lesa meiri "Dagbók"

Meistaramánuður starting

Meistaramánuður hefst á morgun. Í dágóðan tíma hef ég verið jójó. Ég hef tekið mig á í smátíma, mismikið í hvert skipti. Svo hef ég runnið úr hjólförunum og „misst mig“, mismikið í hvert skipti. Að vera jójó er mjög slæmt. Mér finnst að í hvert skipti sem ég „missi mig“ þá fer ég í […]

Lesa meiri "Meistaramánuður starting"