Hvernig þokunni léttir..

Oft á tíðum hef ég leyft Impostor Syndrome stjórna mér. Þegar ég hef verið beðin um að sinna einhverju hlutverki eða taka þátt í verkefni þá hvái ég og spyr sjálfa mig „af hverju í ósköpunum er hún að biðja mig um þetta. Það væri betra fyrir hana að biðja einhvern annan. Ég get ekki sinnt […]

Lesa meiri "Hvernig þokunni léttir.."