Impostor syndrome og verkefni

Þegar unnið er að stórum verkefnum eins og að stýra viðburðum þá er ýmislegt sem getur – eðlilega – farið á annan veg en upphaflega var planað en verkefnið í heild var þó listavel leyst. Impostor syndrome getur gert manni erfitt fyrir að fagna þeim árangrinum!

Auglýsingar
Lesa meiri "Impostor syndrome og verkefni"