Impostor Syndrome í blöðunum

Þremur dögum eftir fyrirlesturinn minn hjá Dokkunni birtist blaðagrein í Fréttatímanum, sjá:

2016-02-07_0134
Smelltu á myndina til að opna greinina i heild sinni

Hvort fyrirlesturinn minn hafi verið kveikjan af þessari grein í Fréttatímanum eða ekki, þá er ég glöð. Það er verið að dreifa þekkingunni. Láta fólk vita af þessu.

Margir hafa komið upp að mér eftir að ég byrjaði að tala um þetta og sagst finna fyrir þessu að einhverju leyti. Hafa jafnvel sagt mér sögur af fólki sem það lítur upp til hafi sagt þeim frá því að þau finni líka fyrir þessu. Og verið hissa á því. Það var einmitt þannig með mig, sá aðili sem kynnti mig fyrir þessu fyrirbæri upphaflega er drengur sem ég lít mikið upp til og óraði aldrei að gæti nokkurn tíma liðið svona.

Málið er nefninlega að það getur ÖLLUM liðið þannig að þeir séu að blekka aðra til að halda að þeir séu betri en þeir eru. Þetta birtist allsstaðar í þjóðfélaginu.

Í næstu viku verð ég aftur með sama fyrirlestur fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér málið betur, sjá viðurð á Facebook. Viðburðurinn er opinn öllum, endilega merktu við “Going” ef þú ætlar þér að mæta svo við getum áætlað fjölda 🙂

 

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s