Fimm leiðir til þess að vinna á Impostor Syndrome

Birt áður í lengra formi hér. Hvað er impostor syndrome? Skv. Wikipedia er skilgreiningin nokkurnvegnn þannig: Svikaraheilkennið er hugtak sem kom fram á 8. áratugnum af sálfræðingum og rannsakendum sem lýsir fólki sem geta ekki viðurkennt þeirra eigin árangur. Þrátt fyrir sannanir um ágæti þeirra, þá eru þeir sem haldnir eru heilkenninu sannfærðir um að […]

Lesa meiri "Fimm leiðir til þess að vinna á Impostor Syndrome"

Píanóið

Tryggvi átti fertugsafmæli síðasta föstudag – enn og aftur til hamingju með daginn Tryggvi 🙂 Hann hélt glæsilegt partý sl. laugardag í flottasta sal landsins þar sem vinir og vandamenn hittust til að gleðjast með drengnum. Svakalega skemmtilegt kvöld 🙂 Tryggvi fékk margt fallegt í afmælisgjöf en hann setti í rauninni aðeins eitt á óskalistann, sem […]

Lesa meiri "Píanóið"

Impostor Syndrome í blöðunum

Þremur dögum eftir fyrirlesturinn minn hjá Dokkunni birtist blaðagrein í Fréttatímanum, sjá: Hvort fyrirlesturinn minn hafi verið kveikjan af þessari grein í Fréttatímanum eða ekki, þá er ég glöð. Það er verið að dreifa þekkingunni. Láta fólk vita af þessu. Margir hafa komið upp að mér eftir að ég byrjaði að tala um þetta og […]

Lesa meiri "Impostor Syndrome í blöðunum"