Impostor syndrome – blekkingar-/svikara heilkennið

Fyrir tæpum tveimur árum síðan skrifaði ég grein á ensku um „Hvað drap ástríðuna mína“ (What killed my passion). Ég fór þar yfir það hvernig minnimáttarkennd hefur dregið úr mér máttinn og drepið niður ástríðu og löngun í þá hluti sem ég hef fengist við, og að mínu mati orðið til þess að ég drabbaðist niður sem […]

Auglýsingar
Lesa meiri "Impostor syndrome – blekkingar-/svikara heilkennið"