Fjölskylduannáll 2015

Heilt ár af ævintýrum og upplifun. Ef þú vilt hoppa beint yfir í að skoða myndasöfnin: Árið 2015 í myndum (hlekkur) Wedding in LA (hlekkur) Styrmir Styrmir fór í hið árlega ofnæmispróf og er hann í dag með eggja- og hnetu/möndlu ofnæmi og hundaofnæmi. Móðirin var notuð sem prufudýr í ofnæmistímanum til þess að sýna […]

Lesa meiri "Fjölskylduannáll 2015"

Brúðkaupsdagurinn

Já svona tilkynntum við fyrir umheiminum að við værum búin að gifta okkur. Mig langar að segja ykkur frá þessu öllu saman – með sjónarhorni brúðarinnar. Mjög stutta útgáfan: Við fórum í ferðalag til LA með vinnunni hans Tryggva og ákváðum að nýta tækifærið og láta pússa okkur saman í laumi. Ráðabruggið var vandlega planað […]

Lesa meiri "Brúðkaupsdagurinn"