Dagbók

Jæja það þýðir víst lítið annað en að breyta þessu í leiðinlega dagbók (leiðinleg fyrir ykkur, þ.e. ef það er nokkur þarna úti sem er að lesa þetta – en veitir mér aðhald… kannski get ég reynt að gera þetta eitthvað skemmtileg en lofa því ekki).

Ég þarf á meira aðhaldi að halda, að það ég held.. set (ehm) allsstaðar við eitthvað sem ætti EKKI að vera í dagbókinni

Ok. Byrjum nú.

Mataræði:

Miðvikudagur 16. október

7:45 Morgunmatur á hlaupum – Ristuð samloka (Lífskorn) með kavíar og osti + létt AB drykkjarjógúrt.

9:00 Heitt Herbalife te

12:00 Hádegismatur – lasagne, rótargrænmetissalat og sýnishorn af brauðsneið með olíu

13:00 Heitt Oolong te og einn Hugsmiðjusúkkulaðibiti (ehm)

14:00 Hvítt lionbar (ehm)

15:30 Hálft grænt epli og nokkur jarðarber með 2 tsk af kotasælu (omnom)

18:10 Samloka (Lífskorn) með kavíar og osti + létt AB drykkjarjógúrt (já alveg eins og í morgunmat)

21:00 Súkkulaðirúsínur og vatn

Annað:

Var að leiðbeina á ræðunámskeiði og fór allt kvöldið í það

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s