Þetta hefst allt á jákvæðu hugarfari

Ég var að lesa þetta rétt í þessu http://bleikt.pressan.is/lesa/sitronan-og-hugarfarid/ og verð víst að viðurkenna að þótt ég hafi gefið út að ég sé með jákvætt hugarfar að þá hef ég ekki verið að hugsa nógu jákvætt um sjálfa mig og minn árangur.

Ég hef verið dugleg að finna mér afsakanir og rakka sjálfa mig niður í huganum, að ég sé ekki að standa mig nógu vel, að ég sé svo þreytt, að þetta sé svo erfitt. Og hver er uppskeran? Jú, þegar ég hugsa svona þá verð ég þreytt, mér finnst þetta erfitt og ég er ekki að ná árangri.

Ok burt með þessar hugsanir. Það er auðvitað hægara sagt en gert, ég þarf að venja mig á að hugsa jákvætt!

Ég hef verið að standa mig vel, ég hef verið að hreyfa mig, ég fór 10km í maraþoninu sl. laugardag!

Ég hef nægt rými til að bæta mig og það er best að ég setji niður skrifleg markmið núna til þess að tækla þessi tækifæri:

Fyrsta markmið:

  • Vakna kl. 6 þrisvar í viku til þess að taka hálftíma æfingu (mán – mið – fös)
Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s