Ooooog aðeins meira!

Í gær, laugardag var komið að nýjum kafla í æfingarplaninu. Að þessu sinni að hlaupa í 4 mínútur og ganga í eina og endurtaka þetta sex sinnum. Samtals 30 mínútna æfing. Ég byrjaði á því að hita upp með því að ganga í 4 mín. Svo stillti ég brettið á „jog“ sem fyrir mig er […]

Lesa meiri "Ooooog aðeins meira!"

Viðhorf

Að hafa rétt viðhorf skiptir öllu máli. Það skiptir ekki máli um hvað er verið að tala, viðhorfið breytir öllu. Þetta er það viðhorf sem ég held uppi núna í þeim lífstílsbreytingum sem ég er í. Bætt mataræði og aukin hreyfing. Ég er mjög stolt af hverju því skrefi sem ég tek. Að fá sér […]

Lesa meiri "Viðhorf"

Að vera í spreng

Í dag vaknaði ég með börnunum um kl. sjö í þetta venjubundna. Horfa á Dóru, borða morgunmat og það sem fylgir. Og svo þvo þvott, ganga frá og það sem fylgir því að reka heimili. Rétt fyrir tíu byrjaði ég svo að undirbúa mig undir hlaup, fór í íþróttafötin, fékk mér banana og vatn (mér […]

Lesa meiri "Að vera í spreng"

The color run

Í morgun drattaðist ég loksins á lappir kl. 6, á undan öllum öðrum. Lengi hef ég verið að búa til afsakanir til þess að sofa lengur eða gera ekkert. T.d. á mánudaginn var bara svo gott að sofa. Ég klæddi mig samt í íþróttabuxurnar, fór aftur upp í rúm og ætlaði bara að planka aðeins […]

Lesa meiri "The color run"