Hvernig þokunni léttir..

Oft á tíðum hef ég leyft Impostor Syndrome stjórna mér. Þegar ég hef verið beðin um að sinna einhverju hlutverki eða taka þátt í verkefni þá hvái ég og spyr sjálfa mig „af hverju í ósköpunum er hún að biðja mig um þetta. Það væri betra fyrir hana að biðja einhvern annan. Ég get ekki sinnt […]

Lesa meiri "Hvernig þokunni léttir.."

Impostor syndrome og verkefni

Þegar unnið er að stórum verkefnum eins og að stýra viðburðum þá er ýmislegt sem getur – eðlilega – farið á annan veg en upphaflega var planað en verkefnið í heild var þó listavel leyst. Impostor syndrome getur gert manni erfitt fyrir að fagna þeim árangrinum!

Lesa meiri "Impostor syndrome og verkefni"

Fimm leiðir til þess að vinna á Impostor Syndrome

Birt áður í lengra formi hér. Hvað er impostor syndrome? Skv. Wikipedia er skilgreiningin nokkurnvegnn þannig: Svikaraheilkennið er hugtak sem kom fram á 8. áratugnum af sálfræðingum og rannsakendum sem lýsir fólki sem geta ekki viðurkennt þeirra eigin árangur. Þrátt fyrir sannanir um ágæti þeirra, þá eru þeir sem haldnir eru heilkenninu sannfærðir um að […]

Lesa meiri "Fimm leiðir til þess að vinna á Impostor Syndrome"

Píanóið

Tryggvi átti fertugsafmæli síðasta föstudag – enn og aftur til hamingju með daginn Tryggvi 🙂 Hann hélt glæsilegt partý sl. laugardag í flottasta sal landsins þar sem vinir og vandamenn hittust til að gleðjast með drengnum. Svakalega skemmtilegt kvöld 🙂 Tryggvi fékk margt fallegt í afmælisgjöf en hann setti í rauninni aðeins eitt á óskalistann, sem […]

Lesa meiri "Píanóið"

Impostor Syndrome í blöðunum

Þremur dögum eftir fyrirlesturinn minn hjá Dokkunni birtist blaðagrein í Fréttatímanum, sjá: Hvort fyrirlesturinn minn hafi verið kveikjan af þessari grein í Fréttatímanum eða ekki, þá er ég glöð. Það er verið að dreifa þekkingunni. Láta fólk vita af þessu. Margir hafa komið upp að mér eftir að ég byrjaði að tala um þetta og […]

Lesa meiri "Impostor Syndrome í blöðunum"

Fjölskylduannáll 2015

Heilt ár af ævintýrum og upplifun. Ef þú vilt hoppa beint yfir í að skoða myndasöfnin: Árið 2015 í myndum (hlekkur) Wedding in LA (hlekkur) Styrmir Styrmir fór í hið árlega ofnæmispróf og er hann í dag með eggja- og hnetu/möndlu ofnæmi og hundaofnæmi. Móðirin var notuð sem prufudýr í ofnæmistímanum til þess að sýna […]

Lesa meiri "Fjölskylduannáll 2015"